Hugurinn er máttugur bandamaður eirra sem hafa l rt að virkja hann til góðra verka. Í essari bók má finna áhrifaríkar hugmyndir og aðferðir sem geta hjálpað eim sem vilja ná betri stjórn á eigin hugsunum. Með ví að nýta efni bókarinnar til fullnustu má ná auknum árangri á öllum sviðum lífsins, hvort sem er í einkalífi, viðskiptum eða félagslífi. Framsetningin er skýr og einföld en á sama tíma á heimspekin sér djúpar r tur í austr num og vestr num fr ðum.L rðu meira um að hvernig hugurinn starfar og hverju ú getur stjórnað.L rðu að nýta ér streitu til framdráttar en draga á sama tíma úr neikv ðum áhrifum hennar.L rðu að byggja upp sjálfstraust með ví að setja ér markmið og efla jákv tt hugarfar.L rðu að koma lífinu í betra jafnv gi með ví að skilja hinar sjö mannlegu arfir.L rðu einfalda hugleiðsluaðferð til að jálfa upp einbeitingu og auka afköst.Bókin var metsölubók á Íslandi árið 2007, seldist upp árið 2010, en er nú loksins fáanleg á ný.
- | Author: Gudjon Bergmann
- | Publisher: Hanuman Ehf.
- | Publication Date: Nov 01, 2007
- | Number of Pages: 172 pages
- | Binding: Paperback or Softback
- | ISBN-10: 9979954744
- | ISBN-13: 9789979954743